Fréttir

Námskeið á haustönn 2018

prjonakaffi sept18 xxBæklingur með námskeiðsframboði Heimilisiðnaðarskólans haustið 2018 liggur nú fyrir (sjá pdf af bæklingi hér). Bæklingurinn er sendur í pósti til félagsmanna en auk þess má nálgast hann á skrifstofu HFÍ.

Námskeiðin verða kynnt á prjónakaffi í Nethylnum fimmtudagskvöldið 6. september kl. 20. Það kvöld verða kennarar á staðnum með sýnishorn - sjón er sögu ríkari.