Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Fréttir

Handverkshátíðin á Hrafnagili

hrafnagilHandverkshátíðin á Hrafnagili fer fram dagana 9. - 12. ágúst. Að venju tekur Heimilsiðnaðarfélagið þátt í hátíðinni og kynnir starfsemi sína. Sérstakir gestir hátíðarinnar eru Spunasystur og efnt verður til fjöldaspuna á föstudeginum. Í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins er einnig áhersla á íslenska þjóðbúninga. HFÍ lætur ekki sitt eftir liggja í að kynna búningana en auk þess gefst gestum tækifæri á að prófa augnsaum og gamla íslenska krosssauminn. Til sölu verða útsaumspakkningar, riddarateppið og bækur og blöð. 

Hvetjum félagsmenn okkar um land allt að koma við á bás HFÍ!

Athugið að vegna Hrafnagils verður lokað í verslun og á skrifstofu HFÍ föstudaginn 10. ágúst.

Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e