Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Fréttir

Handverksnámskeið fyrir börn í ágúst

barnanamskeid 2018 frettabrefEins og undanfarin ár verður boðið upp á spennandi handverksnámskeið fyrir börn í ágúst. Það jafnast fátt á við að að skapa fallega hluti með eigin höndum í góðum félagsskap og notalegu umhverfi. Verkefnin eru við allra hæfi, fjölbreytt og skemmtileg. Kennararnir eru handverks- og listafólk sem vant er að vinna með börnum.  Námskeiðið er haldið í húsnæði Heimilisiðnaðarfélagsins í Nethyl 2e og á Árbæjarsafni.

 

Tímabil námskeiða:

Námskeið 1: 7. - 10. ágúst kl. 9-16 (8-12 ára – f. 2006-2010) sjá nánar, námskeiðsgjald 25.200 kr. LAUS PLÁSS 

Námskeið 2: 13. – 17. ágúst kl. 9-16 (8 – 12 ára – f. 2006 – 2010) sjá nánar, námskeiðsgjald 31.500 kr. LAUS PLÁSS

ATHUGIÐ - veittur er 10% systkinaafsláttur og 20% afsláttur til þeirra sem taka þátt báðar vikurnar. Verð fyrir 9 daga námskeið = 45.360 kr. (í stað 56.700 kr) ... félagsmenn HFÍ fá 10% afslátt.

Skráning í síma 551 5500 eða á netfangið: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Eftirfarandi upplýsingar þurfa að koma fram: Númer námskeiðs, nafn og aldurbarns, nafn og kennitala,  greiðanda, nafn og símanúmer forráðamanns.

Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e