Fréttir

Aðalfundur HFÍ þriðjudaginn 15. maí kl. 18

logo hfi utiAðalfundur Heimilisiðnaðarfélags Íslands verður haldinn í húsnæði félagsins í Nethyl 2e:

Þriðjudaginn 15. apríl kl. 18

Dagskrá hefðbundin aðalfundarstörf - sjá lög félagsins hér.

Eins og lög félagsins gera ráð fyrir er fundarboð sent skriflega til félagsmanna með 14 daga fyrirvara.

Minnum á að ársreikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins 10 daga fyrir aðalfund svo félagsmenn geti kynnt sér þá.