Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Fréttir

Þjóðbúningakaffi í Hannesarholti 28. janúar 2018

hannesarholt netidSunnudaginn 28. janúar kl. 14 verður þjóðbúningakaffi í Hannesarholti. Markmiðið er að hittast á búningum og eiga notalega stund yfir kaffibolla í góðum félagsskap. Kaffi og girnilegar veitingar á 1.500 kr. en að aflokinni kaffidrykkju er skemmtilegt erindi tengt þjóðbúningum í Hljóðbergi sem er tónlistar og fyrirlestrarsalur hússins. Hannesarholt skapar skemmtilega umgjörð utan um samkomu sem þessa.
Skráning vegna kaffisölu á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 5515500 ekki síðar en fimmtudaginn 25. janúar. Hlökkum til að sjá sem flesta - allir velkomnir!
 

Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e