Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Fréttir

Haustdagskrá Heimilisiðnaðarskólans 2017

logo jpgNú þegar tekið er að halla sumri líður að birtingu haustdagskrár Heimilisiðnaðarskólans. Unnið er hörðum höndum að skipulagi dagskrárinnar þessa daga og verður hún fullbúin í lok ágústmánaðar. Að venju verða mörg spennandi námskeið í boði, sígild námskeið eins og þjóðbúningasaumur, vefnaður, prjón og hekl í bland við nýjungar eins og körfuvefnað og sólarlitun.

Að venju fá félagsmenn pappírsútgáfu senda til sín með pósti. Auk þess er rafræn útgáfa birt hér á heimasíðunni og send með fréttabréfi á póstlista.

Hlökkum til að taka á móti áhugasömum handverksnemendum!

Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e