Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Fréttir

Prjónagleði á Blönduósi 9. - 11. júní

prjonagledi netidPrjónagleði verður haldin á Blönduósi, helgina 9.-11. júní á vegum Textílseturs Íslands. Á hátíðinni er boðið upp á yfir 20 námskeið og fyrirlestra sem tengjast prjóni með einum eða öðrum hætti. Einnig verða sölubásar þar sem prjónatengdur varningur verður til sýnis og sölu.

Kynnið ykkur spennandi dagskrá á heimasíðunni www.prjonagledi.is. Sögulegur prjónagjörningur fyrir 83 manneskjur fer fram laugardaginn 10. júní – ekki missa af því! 

ATHUGIÐ skráningargjald hækkar eftir 26. maí, skráning fer fram á vefnum - sjá hér.

Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e