Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Fréttir

Jólaföndur í Árbæjarsafni

jolafondur heimasidaÁ sunnudögum á aðventunni er boðið upp á skemmtilegt gamaldags föndur á Árbæjarsafni. Það eru félagar í Heimilsiðnaðarfélaginu sem aðstoða við föndrið sem er til að mynda gerð músastiga, flétun á jólahjörtum og skraut út filti.

Föndrið fer fram á lofti Kornhlöðuhússins kl. 13-17 sunnudagana 4., 11. og 18. desember.  Þátttaka er gestum að kostnaðarlausu en greiða þarf aðgang að safninu. Hvetjum félagsmenn til að mæta á þjóðbúningi og njóta þess fjölmarga sem í boði er á safninu þessa daga en auk föndurs er verið að spinna á baðstofuloftinu í Árbæ, steypa kerti, tálga o.fl.

Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e