Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Fréttir

Mörg spennandi námskeið framundan

Á meðal námskeiða er Endurnýting kaffipoka sem kennd er á örnámskeiði fimmtudaginn 29. október kl. 19-22. Kaffipokar eru jafnan litríkir og margir glansandi gylltir eða silfraðir að innan og því fallegur efniviður. Á námskeiðinu er gerð lítil falleg fléttuð karfa sem kennir undirstöðuatriði í verkinu. Gott er að safna saman kaffipokum í öllum mögulegum stærðum og litum, en einnig er hægt að fá poka á námskeiðinu. Pokarnir eru skornir í ræmur og þær fléttaðar saman eftir kúnstarinnar reglum. Áhöld sem þarf að nota eru: Skurðamotta, skurðarhnífur eða dúkahnífur, einnig er hægt að nota skæri, góðan penna og reglustiku, þvotta- eða bréfaklemmur eru góð hjálpartæki við vinnuna. Hægt er að koma með sitt eigið efni og áhöld eða fá endurgjaldslaust á staðnum. Námskeiðsgjald er 7.000 kr (6.300 kr. fyrir félagsmenn).

Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e