Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Fréttir

Heimilisiðnaðardagurinn 7. júní ´15.

Heimilisiðnaðardagurinn er í Árbæjarsafnið 7. júní ´17,  kl. 13:00 - 16:00.

Félagsmenn, nemendur úr Heimilisiðnaðarskólanum og fleiri mæta þá í þjóðbúningunum sínum, sýna sig og sjá aðra. Allir þeir sem eiga þjóðbúninga eru hvattir til að búa sig upp á og taka þátt.

Félagsmenn verða að störfum og kynna handverk sitt, gamalt og nýtt, og Heimilisiðnaðarskólinn er með sýningu á verkum nemenda sinna sem unnin voru í vetur.

Það eru allir velkomnir, og allir sem koma í þjóðbúningum fá frítt inn. Hlökkum til að sjá ykkur.

 

Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e