Fréttir

Orkering á Handverkshátíðinni Hrafnagili

Orkering er það þegar blúndur er hnýttar með þar til gerðri skyttu.  Astrid Björk ætlar að kenna orkeringu á Handverkshátíðinni á Hrafnagili. Hún kennir á mánudag og þriðjud.

Kennd er grunnaðferð við að hnýta blúndur og dúka með þar til gerðri skyttu. Orkeraðar blúndur eru t.d. notaðar í sk

artgripi, dúka og framan á peysufataermar.

 

Kennari: Astrid Björk Eiríksdóttir
Fjöldi kennslustunda: 12 kennslust.( skipti) 
Tími: mánudaginn13. ágúst og þriðjudagurinn 14. ágúst 
Mánud. kl: 10 – 12 og 13 – 16. Kennslustaður er Botn 
Þriðjud. kl. 10 – 14. Kennslustaður er Hrafnagilsskóli.
Námskeiðsgjald: kr. 24.000,-

Efni er innifalið ; orkeringarskytta, garn, og heklunál.