Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Fréttir

Orkering á Handverkshátíðinni Hrafnagili

Orkering er það þegar blúndur er hnýttar með þar til gerðri skyttu.  Astrid Björk ætlar að kenna orkeringu á Handverkshátíðinni á Hrafnagili. Hún kennir á mánudag og þriðjud.

Kennd er grunnaðferð við að hnýta blúndur og dúka með þar til gerðri skyttu. Orkeraðar blúndur eru t.d. notaðar í sk

artgripi, dúka og framan á peysufataermar.

 

Kennari: Astrid Björk Eiríksdóttir
Fjöldi kennslustunda: 12 kennslust.( skipti) 
Tími: mánudaginn13. ágúst og þriðjudagurinn 14. ágúst 
Mánud. kl: 10 – 12 og 13 – 16. Kennslustaður er Botn 
Þriðjud. kl. 10 – 14. Kennslustaður er Hrafnagilsskóli.
Námskeiðsgjald: kr. 24.000,-

Efni er innifalið ; orkeringarskytta, garn, og heklunál.

Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e