Fréttir

Þjóðbúninganámskeið á döfinni

Nú er verið að tímasetja námskeiðin fyrir næstu önn og vinnan langt komin með það.  Þjóðbúningasaumur kvenna hefst 10. sept. n.k., máltaka fyrir það námskeið verður 27. ágúst.  Námskeið í búningasaum barna hefst síðar í september. Önnur þjóðbúninganámskeið hefjast svo þegar þátttakendur eru orðnir nógu margir, það er því um að gera að skrá sig.  

Hér má sjá meira um þjóðbúninganámskeiðin sem og önnur námskeið á komandi haustönn.