Fréttir

Barnanámskeið

Heimilisiðnaðarfélagið heldur handverksnámskeið fyrir börn í sumar. Námskeiðið er 7. - 17. ágúst er er fyrir 8 - 16 ára börn. 

Hinum ýmsu aðferðum verður fléttað saman í skemmtilegt starf. Árbæjarsafn og Elliðaárdalur, heimsótt. Endum námskeiðið með uppskeruhátíð á föstudeginum.  Nánar um námskeiðið  hér: