Fréttir

Jónsmessugleði í Árbæjarsafni

Eins og undanfarin verður Jónsmessuhátíðhandlin, sunnudaginn 24. jún 2012. Það er  Heimilisfélag Íslands, Félag eldri borgara í Reykjavík og Árbæjarsafn sem heldur þessa hátíð.   

Það verður gengið af stað frá Félagi eldri borgara (Stangarhyldnum) kl. 19:15, komið við í Nethylnum og þaðan á Árbæjarsafnið.

Þar verður blásið í lúðra, dansað og sungið o.fl. sér til gamans gertð.  Kynnið ykkur dagskrána HÉR