Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Fréttir

Jónsmessugleði í Árbæjarsafni

Eins og undanfarin verður Jónsmessuhátíðhandlin, sunnudaginn 24. jún 2012. Það er  Heimilisfélag Íslands, Félag eldri borgara í Reykjavík og Árbæjarsafn sem heldur þessa hátíð.   

Það verður gengið af stað frá Félagi eldri borgara (Stangarhyldnum) kl. 19:15, komið við í Nethylnum og þaðan á Árbæjarsafnið.

Þar verður blásið í lúðra, dansað og sungið o.fl. sér til gamans gertð.  Kynnið ykkur dagskrána HÉR


Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e