Fréttir

Prjónakaffið flytur

Við viljum vekja athygli á að prjónakaffi Heimilisiðnaðarfélags Íslands, flytur aftur í Hlíðarsmára í Kópavogi.

Kaffihúsið heitir; Cafe Atlanta og er á sama stað og Amokka var.

Áfram verður sami háttur hafður á með mat, kaffi og kökur.

Það verða tilboð í gangi.

Vonumst til að sjá sem flesta og bið ykkur um að láta boð út ganga um þessa breytingu.