Fréttir

Heimilisiðnaðardagurinn í Árbæjarsafni

Árlegur Heimilisiðnaðardagur okkar verður í Árbæjarsafninu n.k. sunnudag, 3. júní. Hefst kl. 13:00  

Það stefnir í afar gott veður, það er því um að gera að skarta öllum fínu þjóðbúningunum sem bíða notkunar.  Hér má sjá nánar um það sem er að gerast á á Heimilisiðnaðardeginum