Fréttir

Framhalds-aðalfundur

Á aðalfundinum var samþykkt að hafa framhaldsaðalfund til að samþykkja reikninga og ræða lagabreytingar og önnur mál. Framhaldsaðalfundurinn verður fimmtudaginn 24. maí 2012, kl. 20:00 í Nethyl 2e.

Vonum að sem flestir félagsmenn sjái sér fært að mæta.