Fréttir

Námskeið í keðjugerð

Nú strax eftir áramótin verða 2 ný námskeið hjá Heimilisiðnaðarskólanum.  Þetta eru námskeið í KEÐJUGERÐ og ÝMSAR KEÐJUR, framhaldsnámskeið. Kennari er Katrin Didriksen, gullsmiður og kennari.  Hægt er að smella á námskeiðin til að fá nánari upplýsingar.

Enn eru nokkur pláss laus á þessum námskeiðum. Fyrirspurnir og skráningu má senda í netfangið: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.