Fréttir

Prjónakafffi 6. okt. 2011.

Það verður Hulda Hákonardóttir, markaðs og kynningarstjóri, sem kemur og verður með kynningu á nýja Lopablaðinu frá Ístex. 

Prjónakaffið byrjar eins og alltaf kl. 20:00 í Amokka í Kópavogi.  En húsið er opið frá 18:00 og  Eins líka eins og alltaf býður Amokka upp á léttan kvöldverð á góðu verði!!