Fréttir

Lokað í versluninni föstudag og mánudag

Það verður lokað í verlsun Heimilisiðnaðarfélagsins föstudaginn 5. ágúst og mánudaginn 8. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. Vonum að það komi sér ekki illa fyrir félaga og viðskiptavini.

Þessa sömu daga og helgina á milli tekur þó félagið þátt í Handverksdögum á Hrafnagili svo að á vissan hátt má segja að félagið flytji starfsemina norður í nokkra daga.