Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Fréttir

Lokað í versluninni föstudag og mánudag

Það verður lokað í verlsun Heimilisiðnaðarfélagsins föstudaginn 5. ágúst og mánudaginn 8. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. Vonum að það komi sér ekki illa fyrir félaga og viðskiptavini.

Þessa sömu daga og helgina á milli tekur þó félagið þátt í Handverksdögum á Hrafnagili svo að á vissan hátt má segja að félagið flytji starfsemina norður í nokkra daga.  

Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e