Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Fréttir

Prjónakaffi í ágúst

Það eru allir velkomnir í næsta prjónakaffi félagsins, haldið í Amokka, Kópavogi, þann 4. ágúst n.k.  kl. 20:00, húsið opnar kl. 18:00

Það er Hulda Hákonardóttir, markaðs og kynningarstjóri hjá Ístex sem mun kynna nýu Kambgarnsbókina og sýna okkur sýnishorn af prjónavörum sem eru í bókinni.  Hún mun einni fræða okkur um starfið sem fer framhjá Ístex.

Eins og alltaf er ýmislegt góðgæti á boðstólum því Karl og frú, þau bregðast ekki.

Hlökkum til að sjá ykkur

Nefndin

Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e