Fréttir

Sumarleyfi

Föstudaginn 15. júlí er lokað í verslun Heimilisiðnaðararins, vegna sumarleyfa starfsfólks.  Vonandi skapar það ekki óþægindi fyrir neinn. Mánudaginn 18. júlí er svo opið samkvæmt venju. 

Minnum á að í sumar er verslunin að staðaldri opin mánudaga - fimmtudaga kl. 12:00 - 18:00 og föstudaga 12:00 - 16:00