Fréttir

Handverkssumarbúðir

Árlega eru haldnar Norrænar handverkssumarbúðir og núna verður það haldið á Íslandi.  Nánar tiltekið Þingeyri, dagana 3. - 9. júlí n.k.  

Þetta eru fjölskyldubúðir þar sem boðið er upp á námskeið fyrir alla aldurshópa, fyrirlestra, dagsferð, sýningar og kvöldvökur.  Það verður líf og fjör og mikið handverk á Þingeyri næstu dagana og vel þess virði að gera sér ferð þangað.

Sjá nánar um handverksbúðirnar hér.