Verslun

Í verslun / þjónustudeild eru seldar vörur til þjóðbúningagerðar, áhöld og efni í vefnað og í íslenskan útsaum. Lesa meira.

Námskeið

Heimilisiðnaðarfélagið býður upp á fjölda námskeiða á hverju ári. Smelltu hér til að kynna þér úrval námskeiða okkar.

Útgáfa

Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaumi, vefnaði og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Lesa meira.

Fréttir

Handverkssumarbúðir

Árlega eru haldnar Norrænar handverkssumarbúðir og núna verður það haldið á Íslandi.  Nánar tiltekið Þingeyri, dagana 3. - 9. júlí n.k.  

Þetta eru fjölskyldubúðir þar sem boðið er upp á námskeið fyrir alla aldurshópa, fyrirlestra, dagsferð, sýningar og kvöldvökur.  Það verður líf og fjör og mikið handverk á Þingeyri næstu dagana og vel þess virði að gera sér ferð þangað.

Sjá nánar um handverksbúðirnar hér.

Heimilisfang

Heimilisiðnaðarfélagið

Nethyl 2e

110 Reykjavík

 

 

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hringdu í síma 551 5500

Kíktu til okkar í Nethyl 2e